„Upplýsingatækni/Google Sites“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 14:
 
Síðan þarf að skipta út "XXXXX" fyrir slóð á mp3-skránna sem notandi vill að spilist þegar spilarinn er notaður.
 
== Google Sites í kennslu ==
Google Sites býður upp á mjög skemmtilegan kost í þróun kennsluefnis. Það er boðið upp á að setja alls kyns efni inn á síðuna, t.d. myndir, myndbönd, glærusýningar og fleira, þannig er hægt að hafa kennsluefnið mjög fjölbreytt án þess að nemandinn þurfi að fara út af síðunni. Sem sagt það er hægt að hafa allt á einum stað. Hægt er að hafa upplestur á námsefni með því að nota mp3 spilarann, setja inn glærur með hjálp Google docs og svo framvegis. Auðvelt er að láta nemendur búa til sín eigin heimasvæði þar sem þeir hafa þá betra yfirlit yfir verkefni og annað sem tengist náminu.