„Upplýsingatækni/Dropbox“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13:
 
----
Til þess að byrja að nota Dropbox, þarf að setja upp reikning með notendanafni og lykilorði og ná í hugbúnaðinn. Í uppsetningunni er best að nota sjálfgefnar stillingar með staðsetningar á möppu, nöfn o.fl. .Þannig að það er lítið annað að gera en að ýta á Next. Passa þarf að setja sama notendanafnið og lykilorðið og það sem hafði verið skráð á síðunni í byrjun, annars fær hugbúnaðurinn ekki tengingu við Vefþjóninn....
Þegar að búið er að setja Dropbox upp á tölvunni verður til mappa sem heitir My Dropbox. Þarna setur maður gögn inn og með því eru þau aðgengileg hvar sem er , hvenær sem er svo lengi þar sem að internettenging er til staðar.
Til að byrja með fær maður 2 gígabæt í geymslupláss, en ef að maður vill auka við geymsluplássið, þá er hægt að kaupa 50 gígabæti á 100 dollara eða 100 gígabæti á 200 dollara