„Upplýsingatækni/Google Reader“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 38:
Til að deila efni með öðrum af Google Reader velurðu share undir þeirri grein sem þú hefur áhuga á að deila og þá ætti sú grein að deilast.
Einnig er hægt að deila grein og láta skilaboð fylgja með og þá er valið share with note.
Allt efni sem deilt er fer í flokkin Shared items, sem er í hliðarglugga vinstra megin og er með appelsínugulaappelsínugulu rss feed merki til hliðar.
Hægt er að stilla eða velja með hverjum maður deilir efni og greinum, og hvernig maður deilir efninu. Til að stilla það er farið í flokk sem heitir sharing settings og valið með hverjum efni er deilt.
Fyrir frekari upplýsingar um hvernig á að nota Google Reader eru að finna á heimasíðunni: