„Upplýsingatækni/Google Dagatal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thoratl (spjall | framlög)
Thoratl (spjall | framlög)
 
Lína 38:
Lykillinn að árangursríku námi er að vera skipulagður og nýta tímann sinn sem best. Google Calendar býður nemendum upp á möguleika að skipuleggja tímann sinn með forriti sem er einfalt og þægilegt í notkun. Í Google Calendar getur nemandinn skráð stundaskránna sína inn ásamt skráningu á ýmsum atburðum og verkefnum í kringum námið. Með Google Calender verður auðveldara að gleyma ekki að skila verkefnum á réttum tíma þar sem forritið minnir þig stöðugt á það.
 
Með því að tengja saman Google Calendar hjá nemanda og Google Calendar hjá t.d. námkeiði að þá er hægt að fá stundaskrá námskeiðisins á stundaskrá nemandans ásamt því að fá tilkynningar frá námskeiðshaldaranum. Þetta getur nýst að einhverju leiti einssvipað og kerfið MySchool sem notað er í Háskóla Reykjavíkur og Uglan sem notuð er í Háskóla Íslands, en þó með takmarkaðir hætti.