„Upplýsingatækni/Google Reader“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 22:
 
Þegar komið er inní Google Reader í fyrsta skipti þá eru subscriptions flokkurinn tómur.
Þar geymast, eða eru listaðar, allar áskriftir af þeim Rss feedum sem þú ákveður, eða hefur áhuga á, að gerast áskrifandi að.
Flestar betri síður bjóða uppá að skrá áskriftina beint inná Google Reader, en ef ekki þá er hægt að bæta þeim handvirkt inn í sjálfum Google Readernum með að ýta á Add subscription.
Misjafnt er hvar Rss feed áskriftirnar eru staðsettar á hverri heimasíðu en yfirleitt er um að ræða appelsínugult merki með hvítum punkt og tveimur ¼ hringjum yfir punktinum.