„Upplýsingatækni/Google Reader“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 7:
Google Reader býður uppá marga góða kosti, svo sem að deila efni með öðru fólki og fá yfirlit yfir skoðaðar greinar á tilteknum síðum sem viðkomandi er áskrifandi að.
Einn af kostunum er sá að hægt er að fá upplýsingarnar í síma, en margir af nýjustu símunum á markaðnum í dag geta notað Google reader.
Þegar skoða á upplýsingar í síma, er farið inná internet browserinn í símanum og inná link sem heitir: [http://www.reader.google.com]
Einnig er hægt að deila greinum af Google Reader með þeim sem þú kýst að deila með. T.d ef þér finnst eitthver grein mjög áhugaverð þá gætiru deilt þeirri grein með því fólki sem þú telur að gætu haft áhuga á að sjá viðkomandi grein.
Google Reader getur sparað mjög mikinn tíma í flakk á milli síðna og gefur mun betra utanumhald um þær síður sem áhugi er á að skoða reglulega.