„Upplýsingatækni/Að nota Page Breeze“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kristjank05 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kristjank05 (spjall | framlög)
Lína 7:
=Að nota Page Breeze=
Notandi Velur New Page í valmyndinni "File" og kemur þá upp gluggi þar sem hægt er að velja sniðmát fyrir allt frá einföldustu síðum upp í flóknari samsetningar í litum og högun. Hægt er að birta útlit sniðmátanna sem í boði eru með því að smella á forskoðunar hnapp og birtist þá sniðmátið sem er valið, notandi síðan getur vistað sín eigin sniðmát og bætast þau þá í listann. Einnig er val í valmyndinni Files að sækja vefsíðu-sniðmát, sé það valið tengist notandi inn á heimasíðu Page Breeze þar eru hlekkir í ýmis sniðmát ásamt upplýsingum um hvernig að að innfæra nýtt sniðmát. Þegar notandinn hefur valið sér sniðmát er byrjað að vefa, hægt er að velja með flipum hvaða aðgerð á að gera.
Einnig er hægt að velja einingar inn á síðuna úr valmyndum.
==Flipar==
====Files====
====Form Builder====
Hér er hægt að smella músinni á vefsíðuhluti og draga þá inn á síðuna þegar "Normal" flipinn er valinn.
Einnig er hægt að velja einingar inn á síðuna úr valmyndum. valmyndinni "Form"
====Normal====
velur síðuna í hönnunar ham þar sem hægt er að draga og sleppa vefsíðu einingum (components) inni á síðunni og staðsetja þær að vild.
Lína 20 ⟶ 22:
Hér er hægt að forkskoða síðuna með því að velja þennan flipa, og hoppa til baka í kóðann eða hönnuar síðuna og lagfæra ef vill, allt mjög fljótlegt og þægilegt.
====Publish(FTP)====
Hægt að gefa síðuna gegnum ftp þjón.
 
 
=Setja upp Page Breeze=