„Upplýsingatækni/Google Maps“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Raggiv (spjall | framlög)
Ný síða: == '''Google Maps''' == Þú finnur Google Maps á vefslóðinni: http://maps.google.com/ '''Hvað er Google Maps?''' Google Maps er alheims landakort sem hægt er að skoða hverj...
 
Raggiv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 30:
Það er hægt að búa til kort í "my maps" þar sem þú getur búið til leiðir og sett inn myndir af stöðum sem við á.
Það er sérstakt kennslumyndband um hvernig það er gert í "my maps".
 
 
'''Hvering Google Maps gæti nýst í námi og kennslu:'''
 
Google Maps mjög stórt verkfæri þar sem nýjasta tækni er notuð við upplýsingamiðlun. Það er hægt að nota Google Maps á öllum skólastigum. Og þá sérstaklega við landafræði en einnig jarðfræði, náttúrufræði, ferðamálafræði, líffræði, umhverfisfræði, veðurfræði, skipulagsfræði ofl. Hægt er að gera kennsluna skemmtilegri fyrir nemendur t.d. í landafræði, sérstaklega fyrir þá sem eru á grunnskólastigi, með því að nota raunvörulegar myndir við kennslu til að gera kennsluhættina fjölbreyttari en áður.
 
----
Ragnar Vilhjálmsson --[[Notandi:Raggiv|Raggiv]] 31. janúar 2010 kl. 18:48 (UTC)