„Upplýsingatækni/Google Chrome vafrari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukur07 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Haukur07 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
 
Google Chrome virkar eins og keppinautar sínir í almennu vef-rápi og virkar til þess að lesa flestar heimasíður.
Vafrinn býður einnig uppá að vafra um í "dulargerfisham" (e. incognito mode), sem gerir notandum kleyftkleift að vafra um netið án þess af vafrinn visti upplýsingar á harða disk tölvunar. Sniðugur fítus fyrir tölvur sem margir eru að deila.
<p>
Hægt er að vafra um á netinu með marga flipa (e. tabs) í einu og hægt er að draga flipana til, þá raða þeim í þá röð sem maður vill eða draga þá útúr vafranum til að opna flipann í nýjum glugga.