„Upplýsingatækni/Gmail“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: == Nýr notandi að GMAIL == Gmail er tölvupóstshugbúnaður frá Google sem er gjaldfrjáls og öllum opinn. Byrja þarf á að stofna netfang með því að fara inn á www.gmail.com...
 
Lína 7:
Efst í vinstra horni opnunarsíðunnar er hægt að fara inn á stillingar og velja þá birtingarmynd sem þú villt hafa á tölvupóstinum.
 
'''''Reikningur''''': Hér setur þú inn upplýsingar um þig. Hægt að setja inn mynd sem birtist þegar þú sendir tölvupóst. En hægt að velja að hún birtist bara þeim sem þú ert í miklum samskiptum við.
'''''Reikningur''''': Hér setur þú inn upplýsingar um þig. Hægt að setja inn mynd sem birtist þegar þú sendir tölvupóst. En hægt að velja að hún birtist bara þeim sem þú ert í miklum samskiptum við. '''''Flokkar''''': Hér er hægt að stilla inn flokka fyrir tölvupóstinn. Til dæmis hægt að setja inn allann póst sem kemur frá skólafélögum, samstarfsfólki, vinahópum, ferðaskrifstofum eða núinu sjálfkrafa inn í sérstaka flokka. '''''Spjalla''''': Gmail er meira en samskipti með tölvupósti. Hægt er að spjalla við tengiliði og eins er nýtt að hægt er að vera með tal- og myndspjall ekkert ósvipað SKYPE. Auðvelt að setja það upp. Eina sem þú þarft er vefmyndavél. '''''Tilraunir''''': Hér hefur Google sett inn ýmiskonar valmöguleika fyrir gmailið sem enn eru á þróunarstigi. Nýtt núna er til dæmis þýðinga á tölvupósti. Getur þú þá stillt þannig að ef þú færð tölvupóst á erlendu tungumáli þá þýðir þýðingarforritið Google translator tölvupóstinn þinn yfir á íslensku. Þetta er enn í þróun þannig að þýðingarnar eru kannski ekki alltaf fullkomnar en vel hægt að notast við þær og geta flýtt mikið fyrir. '''''Þemu''''': Hér stillir þú bakgrunninn á tölvupóstinum.
 
'''''Flokkar''''': Hér er hægt að stilla inn flokka fyrir tölvupóstinn. Til dæmis hægt að setja inn allann póst sem kemur frá skólafélögum, samstarfsfólki, vinahópum, ferðaskrifstofum eða núinu sjálfkrafa inn í sérstaka flokka.
 
'''''Spjalla''''': Gmail er meira en samskipti með tölvupósti. Hægt er að spjalla við tengiliði og eins er nýtt að hægt er að vera með tal- og myndspjall ekkert ósvipað SKYPE. Auðvelt að setja það upp. Eina sem þú þarft er vefmyndavél.
 
'''''Tilraunir''''': Hér hefur Google sett inn ýmiskonar valmöguleika fyrir gmailið sem enn eru á þróunarstigi. Nýtt núna er til dæmis þýðinga á tölvupósti. Getur þú þá stillt þannig að ef þú færð tölvupóst á erlendu tungumáli þá þýðir þýðingarforritið Google translator tölvupóstinn þinn yfir á íslensku. Þetta er enn í þróun þannig að þýðingarnar eru kannski ekki alltaf fullkomnar en vel hægt að notast við þær og geta flýtt mikið fyrir.
 
'''''Þemu''''': Hér stillir þú bakgrunninn á tölvupóstinum.
 
== Tengiliðir ==