„Upplýsingatækni/Google earth“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
Þegar þú opnar Google Earth í tölvunni þinni birtist þér mynd af jörðinni. Í efra hægra horni loftmyndarinnar eru stjórntakkar sem bjóða upp á að þysa myndina, breyta sjónarhorninu og snúa myndinni. Vinstra megin loftmyndarinnar birtast þrír helstu fliparnir sem þú notast við en þeir eru search, places og layers.
 
•'''Search:''' Fyrir leitaraðgerðir.
•'''Places:''' Hér birtast staðirnir sem koma útúr leitarniðurstöðum.
•'''Layers:''' Hér er hægt að haka við þær upplýsingar sem þú vilt að birtist á því svæði sem skoðað er.
 
 
Lína 69:
 
Til að velja aðra áhugaverða eiginlega Google Earth þarf að velja táknmyndir á stiku vinstra megin ofan loftmyndar s.k. add - möguleikar.
 
 
'''Add Placemark'''