„Upplýsingatækni/Foxit Reader“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hvað er Foxit Reader?''' Foxit Reader er forrit frá Foxit Software Company sem gerir tölvunotendum fært að skoða og prenta PDF (Portable Document Format) skjöl. Fyrirtækið ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Hægt er að hlaða niður Foxit Reader með því að fara á neðangreindan hlekk en á þessari síðu er einnig boðið upp á að kaupa ýmist önnur PDF tól sem Foxit Software Company framleiðir eins og til dæmis Foxit PDF Creator:
 
[http://www.foxitsoftware.com/pdf/reader/ Foxit Reader]
 
 
'''Hvernig á að setja upp Foxit Reader?'''
 
Í þessum leiðbeiningum er miðað við Foxit Reader fyrir Windows stýrikerfið en það er einnig til fyrir ýmis önnur stýrikerfi svo sem Linux. Eftir að hafa hlaðið niður Foxit Reader er skráin keyrð með því að tvísmella á hana þar sem hún var vistuð.
 
Eftir að hafa hlaðið niður Foxit Reader er skráin keyrð með því að tvísmella á hana þar sem hún var vistuð.
Skjámynd 1: Veljið „Next>“ og þá kemur næsta skjámynd.