„Upplýsingatækni/Google wave“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hvað er Google Wave?''' Google Wave er glænýtt forrit sem hægt er að nýta til samskipta við aðra og samvinnu. Forritið er hægt að nýta bæði félagslega og faglega, hvor...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Google Wave er glænýtt forrit sem hægt er að nýta til samskipta við aðra og samvinnu. Forritið er hægt að nýta bæði félagslega og faglega, hvort sem það er vinna eða skóli. Á Google Wave er hægt að vinna verkefni saman í einu skjali, skipuleggja ferðalag eða einfaldlega miðla skemmtilegum upplýsingum á milli margra einstaklinga í einu, sama hvar maður er staddur í heiminum.
 
Munurinn á e-mail og bylgju (a wave) er að í e-maili fá allir afrit af skjalinu en í bylgju ertu með geymt samtal eða skjal sem allir geta unnið í, hvort sem er á sama tíma eða ekki. Ef þú skráir þig út og svo inn aftur einhverju seinna poppar upp allt það sem hefur verið gert í skjalinu á meðan þú varst í burtu þannig þú getir skoðað það.
 
Í Google Wave er einungis EITT skjal og ALLIR geta lagt sitt fram í þetta eina skjal.