„Garden planner“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: == '''Leiðbeiningar um notkun á hönnunarforritinu Garden planner''' == '''Um Garden planner''' Garden planner er forrit sem notað er til þess að hanna og skipuleggja garða og ...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 30:
'''Notkunarmöguleikar í námi og kennslu'''
 
Forritið er sérlega einfalt í notkun og getur hentað nemendum á grunnskólastigi. Býður það upp á að hanna garða og önnur lokuð svæði. Forritið getur hentað vel í námi og kennslu. Mögulegt er að m.a. þjálfa rýmisgreind og umhverfisgreind nemenda. Forritið getur hentað við kennslu í náttúrufræði þar sem hægtmögulegt er að brjóta upp hefðbundið bóknám.
 
Aðrir notkunarmöguleikar
 
 
'''Aðrir notkunarmöguleikar'''
 
Það sem einungis þarf lágmarkskunnáttu á forritið getur það hentað mjög mörgum. Forritið getur hentað öllum þeim sem eignast nýjan garð og vilja skipuleggja hann sjálfir frá grunni og þeim sem vilja rækta garðinn sinn og hanna hann á auðveldan og hentugan hátt. Auk þess hentar það þeim sem hafa áhuga á skipulagi og hönnun garða almennt.