„Köngulær á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
== Húsaköngulær ==
Húsaköngulær (Agelenidae) (1 tegund)
[[Mynd:husakongulo.jpg |left|150 px]]Eru allstórar grábrúnar köngulær í hýbýlum, ein tegund finnst hér á landi en það er '''Húsakönguló''' (Tegenaria domestica) hún er með grábrúanan frambol, daufgeislóttann og nokkuð ílangan og er afturbolurinn ljósari en frambolurinn. Er frekar algeng í húsum og útihúsum á Suðvesturlandi sérstaklega í Reykjavík, ekki eins algeng í öðrum landshlutum, hefur eingöngu fundist í húsum hér á landi. Þær spinna trektlaga voðir í hornum og situr köngulóin í mjórri endanum. Bit vegna hennar geta verið banvæn
 
[http://flickr.com/photos/preef/169052089/ Slóð á mynd]
 
 
== Kambköngulær ==