„Upplýsingatækni/Facebook“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Í heiminum í dag eru 175 milljón manns skráð á Facebook sem gerir hann að stærsta samfélagsvef í heimi. Hérna á Íslandi eru tæplega 120 þúsund manns skráðir. [http://www.absmedia.is/frettir/nr/81341/]
 
== '''Hvernig skrái ég mig inn á Facebook? =='''
 
Facebook býður þér upp á halda utan um samskipti þín við fólkið í kringum þig á skemmtilegan hátt. Fyrst þarftu að fara inn á vefsíðuna sem er á slóðinni facebook.com - [http://www.facebook.com]. Á forsíðunni er þér boðið að skrá þig inn. Þegar þú skráir þig inn er þér boðið að setja inn upplýsingar um þig sem birtist í litlum dálki á þinni Facebook-síðu.