„Að nota OpenOffice - Math“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Khbmeyer (spjall | framlög)
Khbmeyer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
# OpenOffice .org Math
# OpenOffice .org Writer
Í þessum leiðbeiningum er farið nánar í OpenOffice Math forritið sem er sérsniðið fyrir skólafólk, kennarar og áhugamenn um stærðfræði til að með eiföldum og skýrum hætti setja upp stærðfræði formúlur, pseudokóðipseudokóða osfr. Allt sem er teiknað upp í math má svo með einföldum hætti exporta beint í PDF fyrir verkefna skilin. Athugið að hér er ekki um að ræða notkun á Math í smáatriðum hedur eingöngu sem leiðarvísir til að geta komið sér af stað og byrjað að setja upp formúlu, fyrir þá sem hafa áhuga á nánari kynni á Math væri gott að byrja hér[http://www.openoffice.org/product/math.html] .
 
== Fyrstu skrefin ==