„Að nota OpenOffice - Math“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Khbmeyer (spjall | framlög)
Khbmeyer (spjall | framlög)
Lína 20:
Teiknisvæðið er sá hluti sem math notar til að teikna upp stærðfræði fórmúlur, notandinn getur ekki skrifað neitt beint í þetta svæði heldur hefur hann aðgang að textasvæðið fyrir neðan. Þar þarf að skrifa á máli sem math skilur svo að öll stærðfræði tákn teiknast upp. Svo uppi í hægra hornið liggur tækjasláinn. Og hann munum við nota óspart svona í byrjun. þegar er komin upp vani fer notkunin á hann minnkandi samt sem áður og þá eru formúlurnar skrifaðar beint í textasvæðið.
Tökum strax eitthvað einfalt dæmi eða a í veldinu fimm:
Byrjum á að velja “Formats” í tækjaslánni það er A-ið með reglustrikuna. Í neðri helming slánna birtast nú hinar ýmsu valmöguleikar. Byrjum einfalt og veljum xb . Þá ætti að birtast texi eins og þessi í textasvæðinu<b> <?>^{<?>}</b>
Nú við viljum sjá a í veldinu 5, eyddu út fyrstu hornklofana og spurninga merkið og settu a í staðinn a^{<?>}, ef þú bíður í nokkrar sekúndur þá breytist teikningin á teiknisvæðið og synir þetta . Eyddu svo hornklofar og spurningamerki í seinni hluta formúlunar en ekki eyða slaufusvigana. Settu 5 þar í staðinn. Þetta ætti að líta svona út a^{5}. Ef þú sleppur slaufusvigann þá teiknast þetta reyndar upp sem a5 samt sem áður en hinsvegar fjarlægist möguleikin á fleiri útreikningum í veldið. Seigjum að þú viljir skrifa a5a í veldinu 5-1(a+b) þá er math búið að útfæra það þannig að allt sem fer í slaufusviga eftir ˆtáknið kemur út sem veldi af því slaufusvigarnir halda tölurnar saman sem eina heild. Ef þú sleppir þeim teiknast bara fyrsta talan eftir ˆtáknið sem veldisvísir.
Byrjum á að velja “Formats” í tækjaslánni það er A-ið með reglustrikuna. Í neðri helming slánna birtast nú hinar ýmsu valmöguleikar. Byrjum einfalt og veljum xb . Þá ætti að birtast texi eins og þessi í textasvæðinu <?>^{<?>}
Nú við viljum sjá a í veldinu 5, eyddu út fyrstu hornklofana og spurninga merkið og settu a í staðinn a^{<?>}, ef þú bíður í nokkrar sekúndur þá breytist teikningin á teiknisvæðið og synir þetta Eyddu svo hornklofar og spurningamerki í seinni hluta formúlunar en ekki eyða slaufusvigana. Settu 5 þar í staðinn. Þetta ætti að líta svona út a^{5}. Ef þú sleppur slaufusvigann þá teiknast þetta reyndar upp sem a5 samt sem áður en hinsvegar fjarlægist möguleikin á fleiri útreikningum í veldið. Seigjum að þú viljir skrifa a5-1(a+b) þá er math búið að útfæra það þannig að allt sem fer í slaufusviga eftir ˆtáknið kemur út sem veldi af því slaufusvigarnir halda tölurnar saman sem eina heild. Ef þú sleppir þeim teiknast bara fyrsta talan eftir ˆtáknið sem veldisvísir.
Svo þetta: aˆ{5-1(a+b)}
skilar a5-1(a+b)
en aˆ5-1(a+b)
skilar a5-1(a+b)
 
== Flóknari dæmi ==