„Að nota Delicious bookmark“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hronnth (spjall | framlög)
Ný síða: '''Inngangur''' Delicious Bookmarks „add-on“ er í raun viðbót við það sem kallað er „Favorites“ í Internet Explorer vafranum. Forritið gerir mögulegt að geyma slóði...
 
Hronnth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Delicious Bookmarks „add-on“ er í raun viðbót við það sem kallað er „Favorites“ í Internet Explorer vafranum. Forritið gerir mögulegt að geyma slóðir, flokka þær og stjórna þeim og síðan nálgast þær hvar sem er og á hvaða tölvu sem er, þ.e. þær verða ekki bundnar við eigin tölvu eins og gerist þegar slóð er geymd í „Favorits“. Það er oft sem maður rekst á slóð á Netinu og langar að geyma hana til að lesa síðar eða maður er í heimildaleit og er að safna upplýsingum og þarf að vafra á netinu, safna slóðum eða réttara sagt upplýsingum. Þá er gott að hafa verkfæri sem hjálpar manni að flokka og vinna úr þeim upplýsingum sem maður hefur fundið á Netinu og forritið Delicious Bookmarks er tilvalið til þess.
 
 
[[Mynd:Sýnishorn.jpg]]