„Að nota OpenOffice - Math“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Khbmeyer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Khbmeyer (spjall | framlög)
Lína 28:
skilar a5-1(a+b)
 
== Flóknari dæmi ==
Hér er farið beint út í djúpu laugina. Hér fyrir neðan er dæmi um hvað Math býður upp á.
 
Fig 2
Hér er farið beint út í djúpu laugina. Hér fyrir neðan er dæmi um hvað Math býður upp á.
Til að einfalda útfærsluna á þetta er einfaldast að brjóta niður þetta í nokrum bútum og púsla þetta saman
 
Fig 3
Hér er búið að brjóta niður formúluna í 4 bita og til að einfalda útskyringuna er þeim skipt upp eftir litum (enda er ekki verið að kenna stærðfræði hér).
Rauður. Hér vantar okkur SIGMA táknið. Farið í tækjaslánni og veljið núna Σa þá birtast aðrir valmöguleikar í neðri hluta slánna. Við skulum velja og þá atti að birtast from{<?>} to{<?>} <?>
Lína 48 ⟶ 49:
Þá er bara guli og síðasti hlutin eftir. Settu músarbendillinn eftir síðasta slaufusviga en á undan right rbrace. Smelltu svo aftur á og svo í fyrri <?> skaltu skrifa if og
svo velja og næst í tækjaslánni. Skrifaðu r í fyrri <?> og 1 í seinni eins og er feitletrað hér fyrir neðan. Í seinni <?> má
svo skrifa r=1 og þá er fórmúlan tilbúin. Sja fig 8
 
 
Fig 8
 
Ef maður er smámunasamur má alltaf snyrta til staðsetningar á fórmúlum með að nota td # eða ~.
Lína 59 ⟶ 58:
stack { THEOREM 1 # ~ # {sum from{j=0} to{n} ar^j = left lbrace ~stack{{{ar^{n+1} - a} over {r-1}} # {(n+1)a} }~~stack{if r <> 1 # ~ # if r = 1 } right rbrace }}
 
Dæmi
Hér fyrir neðan kemur listi með nokkur dæmi
 
== Dæmi ==
 
Hér fyrir neðan kemur listi með nokkur dæmi
 
 
 
 
== Fleiri valkostir ==
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Fleiri valkostir
Það er lítið mál að útbúa PDF skjal með fórmúlurnar þínar. Veldu annaðhvirt File->Export eða smelltu beint á PDF takkan í efsta tækjaslánni og Math converterar beint í PDF fyrir verkefnaskil eða til að setja inn í glæru fyrir fyrirlesturinn eða þá Word skjal (Writer) fyrir ritgerðina.