„Upplýsingatækni/Að nota VLC Media Player“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnor07 (spjall | framlög)
Arnor07 (spjall | framlög)
Lína 23:
Opna skrá:
Til þess að opna skrá eru til ýmsar leiðir. Algengast er að nota eftirfarandi aðferð.
 
i. Smellt er á Media
 
ii. Smellt á Open File
 
iii. Fundið er staðsetningin þar sem skráin er staðsett á tölvunni
 
iv. Smellt á Open
 
Lína 32 ⟶ 36:
'''Opna skráarlista:'''
Hægt er að opna margar skrár í einu, það er oft mjög gott þegar verið er að hlusta á tónlist. Algengast er þá að nota eftirfarandi aðferð:
 
i. Smellt er á Playlist
 
ii. Smellt er Show Playlist
 
iii. Smellt er á tákn sem heitir „Add to playlist“
 
iv. Smellt á Add File
 
v. Þær skrár sem eiga að vera í skráarlistanum eru valdar
 
vi. Smellt á OK
 
'''Viðmótið:'''
Hér að neðan eru helstu takkar á VLC og hver virknir þeirra er, ef farið er yfir hvern takka þá kemur hvað hann heitir.
 
Play: Spilar skrá, og setur á pásu ef ýtt er á takka meðan skrá er í spilun
 
Previous: Fer á fyrri skrá
 
Stop: Stöðvar spilun
 
Next: Fer í næstu skrá
 
Þrír hnappar eru til viðbótar þar sem sem hægt er að setja stóran skjá, sýnir skráarlisa og hnappur sem sýnir glugga fyrir hljóðstillingar.
Á endanum á spilaranum er hljóðsúla þar sem hægt er að hækka og lækka.