„Upplýsingatækni/Að nota VLC Media Player“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnor07 (spjall | framlög)
Arnor07 (spjall | framlög)
Lína 53:
Kennarar sem eru oft að sýna myndbönd og þess háttar geta einnig nýtt sér þennan spilara þar sem hann spilar nánast allar gerðir að skrám.
 
Ef áhugi er á frekari upplýsingum um VLC spilarann og notkun á honum er beint á eftirfarandi vefsíðu: [http://wiki.videolan.org/Documentation:Play_HowTo/Basic_Use_0.9 Upplýsingar um VLC ]
 
Eftirfarandi leiðbeiningar miðast við VLC 9.0. Leiðbeiningarnar eru einnig gerðar við Windows stýrikerfi og að notaður sé Internet Explorer vefþjónn.