„Upplýsingatækni/Að nota VLC Media Player“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnor07 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arnor07 (spjall | framlög)
Lína 4:
VLC er frábrugðinn öðrum margmiðlunar spilurum að því leiti að hann er „open source“ þ.e.a.s forritstextinn eða kóðinn er öllum aðgengilegur, þannig allir geta í raun breytt og betrumbætt spilarann. VLC byrjaði sem verkeni í École Centrale í París en er nú orðið alðjóðlegt verkefni með forriturum frá 20 löndum.
Hvar er hægt að nálgast VLC:
VLC má hala niður frítt á netinu. Það eru mjög margar heimasíður þar sem hægt er að ná í spilaran, og ef skráð er í google „VLC download“ koma 3.900.000 niðurstöður. Slóðin hér að neðaná er ein af mörgum þar sem hægt er að nálgast spilaran:
[http://www.videolan.org/vlc/ VLC spilari]
 
'''Niðurhal:'''
Lína 14:
Þá kemur þú inn í „setup wizard“. Fylgjið leiðbeiningum. En ef notandi hefur engar sérþarfi, þá á að smella á next þar til uppsetning er lokið og þá smella á Finsih. Það kemur upp gluggi þar sem þarf að samþykja skilmála og gluggi þar sem þarf að installa í þessu ferli.
Þá kemur upp gluggi þar sem hægt er að velja hversu langur tími lýður á milli uppfærslna. Veljið það sem ykkur þykir hentugt, en sjálfkrafa er valið 7 dagar. Klikkið á OK.
Nú hefur VLC spilaranum verið hlaðið í tölvuna.
 
== Notkun á VLC: ==