„Upplýsingatækni/Að nota Adobe Reader“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
 
== Fyrsta notkun ==
 
Að öllum líkindum verður Adobe Reader sjálfvalið forrit til þess að opna PDF skjöl. Þá er best bara að finna viðkomandi skjal á tölvunni og opna það. Þá kemur líklega upp "License Agreement" skjal og þá skal smella á "Accept" hnappinn. Að því loknu opnast skjalið og það sést að það er bæði hægt að skruma um það á einfaldan hátt með því að smella á stikuna hægra megin eða hægt að fletta milli blaðsíðna á efstu stikunni. Þá er hægt að stækka bæði inn og út í skjalinu og sjá þannig betur til. Það er gert með því að smella á "mínus" og "plús" takkana fyrir miðju á efstu stikunni.
 
== Svipuð forrit ==
 
Þeir sem vilja fleiri eiginleika en Adobe Reader hefur geta kynnt sér Adobe Acrobat [http://www.adobe.com/products/acrobat/?promoid=BPDDU Adobe Acrobat]. Einnig er gott að vita af FoxitReader sem hefur svipaða virkni og Adobe Reader en er léttari í keyrslu[http://www.foxitsoftware.com/pdf/rd_intro.php Foxit Reader]