„Upplýsingatækni/Að nota Adobe Reader“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
Forritið er einfalt í uppsetningu og notkun og þarfnast lágmarks tölvukunnáttu til að geta nýtt sér það. Einungis þarf að sækja forrtið og setja það upp. Einnig getur verið gott að velja það sem sjálfvalið "open with" forrit fyrir pdf skjöl.
 
Einnig er til útgáfa með fleiri fídusum sem heitir Adobe Acrobat en þeir sem vilja bara þessa basic fídusa geta látið sér nægja Adobe Readerinn. Þeir sem vilja búa til PDF skjöl geta skoðað ókeypis hugbúnað eins og þennan:[http://www.cutepdf.com/ CutePDF]
 
== Hvernig á að nálgast það? ==