„Upplýsingatækni/Að nota Notepad++“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asgeirg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asgeirg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== '''Inngangur''' ==
<b>Notepad ++<b> byggir á öflugum textaritils grunni Scintilla. Notepad ++ er skrifað í forritunarmálinu C++ og notar ekta Win32 Api og STL sem gerir það að verkum að forritið er hraðvirkt en að sama skapi lítið af stærð.
 
Með því að setja saman á sem hagkvæmastan hátt marga forritshluta, án þess að það hafi áhrif á viðmót forritsins hafa framleiðendur Notepad ++ hafa lagt síg í líma við að minnka koldíoxið losun þar sem minna örgjörfaafls tölvunar er krafist við notkun forritsins sem þýðir að minni raforku notkun.