„Upplýsingatækni/Að nota Notepad++“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Asgeirg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
 
'''Leiðbeiningar og útlit'''
 
Eftirfarandi texti eru einfaldar leiðbeiningar um notkun. Ekki er ætlunin að fara í ítarlega kennslu á forritinu, heldur er hér verið að reyna að vekja áhuga framtíðar notenda og leiðbeina þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í notkun kerfinsinsforritsins.
 
Hér má sjá tækjastiku Notepad++ á ensku
[[Mynd:Sýnishorn.jpg]]
 
Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan er útlitið hefbundið „windows“ úlit.
 
## '''File''' – ''sýsl með skrár''
## '''Edit''' - ''klippa og líma''
## '''Search''' - ''leit''
## '''View''' - ''skoða''
## '''Format''' - ''móta''
## '''Language''' - ''mál''
## '''Settings''' - ''stillingar''
## '''Macro''' - ''fjölvi''
## '''Run''' - ''keyra''
## '''TextFX''' - ''stillingar á texta''
## '''Plugins''' - ''viðbót''
## '''Window''' - ''gluggi''
## '''?''' – ''hjálp''
 
Táknmyndinar(ikon) sem sjá má á tækjastikunni eru flýtileiðir í algengar aðgerðir sem eru að finna í undirvali hér að neðan
 
[[Mynd:Sýnishorn.jpg]]
 
## '''1. File''' - sýsl með skrár
##'''a.''': Til að búa til nýja skrá, er farið í File -> New. Nýr flipi birtist á skjáborðinu með heitinu New 1 en númerið segir
til um hversu margar nýjar skrár eru búnar til.
b. Til að vista eða opna skrá er farið í File->Open. Síðan er „browsað“ eftir þeirri skrá sem opna skal.
c. Til að vista skrá er farið í File->Save og skránni gefið nafn og staðsetning.
d. Til að loka skrá er farið í File->Close, einnig er hægt að velja Close->All eða Close All but Active
sem lokar öllum skrám eða öllum sem gerðar breytingar hafa verið á en ekki vistaðar.</nowiki>