„Upplýsingatækni/Að nota Notepad++“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Inngangur''' Forritið Notepad ++ er frír frumkóða textaritill sem styður all flest forritunarmál. Forritið keyrir í windows umhverfinu og er leyfisháð samkvæmt GPL leyfa f...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Inngangur'''
Forritið Notepad ++ er frír frumkóða textaritill sem styður all flest forritunarmál. Forritið keyrir í windows umhverfinu og er leyfisháð samkvæmt GPL leyfa fyrirkomulagi og er „open source“ hugbúnaður sem gerir það að verkum að notendur geta notað forritið án nokkurs kostnaðar. Heimasíða Notepad++ er [hér.]http://notepad-plus.sourceforge.net/uk/site.htm
 
'''Yfirlit'''
Lína 19 ⟶ 20:
Marg þjóða umhverfi er möguleiki í Notepad++, en boðið er uppá arabísku og hebersku svo eitthvað sé nefnt og veit ég til þess að þýðing á forritinu á íslensku er í vinnslu. Möguleiki á fjölvum og ritvinnsla á þeim er til boða í Notepad++.
Þetta er nokkrir af þeim möguleikum sem í boði eru í þessu ágæta forriti.
 
 
'''Leiðbeiningar og útlit'''
Eftirfarandi texti eru einfaldar leiðbeiningar um notkun. Ekki er ætlunin að fara í ítarlega kennslu á forritinu, heldur er hér verið að reyna að vekja áhuga framtíðar notenda og leiðbeina þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í notkun kerfinsins.
 
Hér má sjá tækjastiku Notepad++ á ensku