„Upplýsingatækni/Að nota Gimp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 10:
## Fara í '''Image – Scale Image''': Undir Image size er hægt að velja breidd (width) og hæð (height). Athugið að Gimp breytir hlutföllum á móti. Þ.e.a.s. ef hæð er breytt, breytir Gimp breiddinni í hlutfalli við hæð. Ef breyta á gæðum myndar er hægt að breyta resolution úr 300.000 í 72.000. Þetta er þó yfirleitt óþarfi. Því næst er valið scale.
## '''File – Save as''': Slá inn nafn myndar ef á að breyta og viðeigandi möppu ef ekki sú sama. Muna að hafa quality í 100.
 
# [http://video.google.com/videoplay?docid=2757481190243382524&hl=en Klippa til myndir ]
## '''Velja File - open''': Finna þar myndina sem á að vinna með. Einnig er hægt að draga úr möppu yfir á Gimp.
Lína 16 ⟶ 15:
## Vinstri smella með mús yfir mynd og velja það sem á að klippa, þ.e.a.s. svæðið sem á að nota og tvísmella. Þá ætti einungis að sjást sá hluti sem valinn var.
## '''File – Save as''': Slá inn nafn myndar ef á að breyta og viðeigandi möppu ef ekki sú sama. Muna að hafa quality í 100.
 
# [http://video.google.com/videoplay?docid=-2393332312668173617&hl=en Setja texta inn á myndir ]
## '''Velja File - open''': Finna þar myndina sem á að vinna með. Einnig er hægt að draga úr möppu yfir á Gimp.