„Upplýsingatækni/Að nota Gimp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Eftirfarandi myndbönd eru með einföldum leiðbeiningum um notkun forritsins. Einnig verður farið í hvernig kennarar og nemendur geta nýtt sér þetta forrit við nám og störf.
 
# Minnkun mynda, bæði stærð og gæði [http://www.youtube.com/watch?v=e5w1WBKcNmw myndbandMinnkun mynda, bæði stærð og gæði ]
# Klippa til myndir [http://www.youtube.com/watch?v=SmShhVF5ooU myndbandKlippa til myndir ]
# Setja texta inn á myndir [http://www.youtube.com/watch?v=5nqh2jBxh5E myndbandSetja texta inn á myndir ]
 
Að geta minnkað myndir eða klippt þær til er afar gagnlegt, bæði fyrir kennara og nemendur. Oft eru upprunalegu myndirnar mjög stórar, 3 – 5 mb hver, eða þær sýna óþarflega mikið. Til að þær verði hnitmiðaðri, áhugaverðari og auðveldara sé að miðla þeim er gott að geta nýtt forrit eins og GIMP til að minnka þær og klippa eftir þörfum.