„Flogaveiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 32:
== Tegundir flogaveiki ==
'''Barnaflogaveiki eða flogaveiki hin minni (petid mal)'''
Kemur fram í börnum áður en þeu ná skólaaldri og eldist hún yfirleitt af þeim. Þau sitja oft að leik ásamstásamt öðrum börnum og fá þá störu, heyra ekki ef á þau er kallað og kippast örlítið til (störuflog). Kastið varir í stuttan tíma eða u.þ.b. 30-40 sek..Þau muna ekki hvað gerðist þegar þau ranka við sér. Lítil ástæða er til þess að óttast þessa gerð flogaveiki.
 
'''Fullorðinsflogaveiki eða flogaveiki hin meiri (grand mal)'''