„Matreiðslubók/Bananabrauð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Bananabrauð''' er auðvelt í bakstri og er sérstaklega gott að nýta í það vel þroskaða banana - þeir eru bragðmestir. == Aðferð 1 == === Efni === * 1 egg * 3 dl sykur *...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
ein uppskrift enn
 
Lína 25:
=== Aðferð ===
Bananar eru stappaðir og öllu blandað saman. Bakað í formi við 180°C í 50 mínútur.
 
== Aðferð 3 ==
=== Efni ===
* 2 egg
* 2 bollar hveiti
* 1 ½ bolli púðursykur
* ½ tsk matarsódi
* ½ bolli mjólk
* 2 vel þroskaðir bananar, stappaðir
 
=== Aðferð ===
Öllu blandað saman og bakað í formi við 180°C í 30–45 mín.
 
[[Flokkur:Brauðuppskriftir]]