„Höfundarréttur og Internetið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
CommonsDelinker (spjall | framlög)
m Skráin Rjúpa.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af ShakataGaNai.
Lína 16:
 
== Commons og Creative Commons ==
 
[[Mynd:Rjúpa.jpg|200px|left]]
Þegar þú semur námsefni þá viltu gjarnan nota myndir, myndskeið eða hljóðskrár. Oft átt þú þess ekki kost að nota eigin myndir og vilt gjarnan nota myndir sem þú finnur á Netinu. Þú verður þá að gæta þess að nota eingöngu löglegt efni og brjóta ekki höfundarréttarlög. Sumir telja að allt efni sem þeir finna á vefnum sé frjálst til afnota og að það sé allt í lagi að hlaða niður og setja það á eigin blogg og vefsíður. Það er ekki rétt, efni sem er á vefnum er útgefið efni og um það gilda í meginatriðum sömu lög og gilda um annað birt efni. Meginreglan er því sú að ekki má taka efni sem er á vefsíðum annarra og nota það á eigin vefsíðum nema því aðeins að það sé skýrt að þú hafir leyfi höfundarrétthafa til þess eða það sé enginn höfundarréttur á efninu.
 
Lína 68:
Ég byrja á að hlaða myndinni inn á Commons og gef henni heitið [[:Mynd:Skaleyjar-fjara.jpg|Skaleyjar-fjara.jpg]] og þá er hægt að nota þessa mynd í öllum Wikipedia alfræðiritum með því að vísa í heitið á myndaskránni, það þarf eingöngu að setja hana einu sinni í gagnasafnið t.d. getur hún birst í greininni [[w:no:Breidafjord|Breidafjord á norsku Wikipedia]] og greininni [[w:nl:Breiðafjörður|Breiðafjörður á hollensku Wikipedia]]
{{hreinsa}}
 
[[Mynd:Rjúpa.jpg|200px|left]]
Ákaflega einfalt er að vísa á efni á commons og það er hægt að vísa í mynd sem er geymd á Commons með nafni myndarinnar t.d.
 
<tt> <nowiki>[[Mynd:Rjúpa.jpg|200px]]</nowiki></tt>
 
Ef þú vilt vísa í myndasöfn á Commons t.d. um rjúpu þá er ritháttur svona: