„Glerblástur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Lína 6:
 
== Hvað er gler? ==
[[Mynd:Gler2.jpg |left|150 px]]
[[Mynd:Gler2.jpg |left|150 px]][[w:Gler|Gler]] getur orðið til í náttúrunni þegar eldingu slær niður í sand eða við viss skilyrði i eldgosum. [[w:Hrafntinna|Hrafntinna]] er gler. Grunnefnið í gleri er sandur sem er bráðinn og snöggkólnar án þess að mynda krystalla. Rúðugler(flotgler) er oftast ekki það sama og gler sem er notað við blástur eða það sem mótað er á einhvern hátt í skúlptúra. Rúðugler harðnar mjög fljótt og þess vegna er erfitt að móta það með blæstri, en er orðin ein algengasta glertegundin við mótun glers á leir og riðfríum stálmótum. Hægt er að bæta ýmsum efnum við glerið til að lengja þann tíma sem það tekur að harðna og til þess að ná fram litbrigðum í glerið. Á tímabili var [[w:blý|blý]] notað í það en það er ekki lengur gert í svo stórum stíl sem áður þar sem það getur haft mengandi áhrif á umhverfið.
[[Mynd:Glass blower.ogg|right]]
 
[[Mynd:Gler2.jpg |left|150 px]][[w:Gler|Gler]] getur orðið til í náttúrunni þegar eldingu slær niður í sand eða við viss skilyrði i eldgosum. [[w:Hrafntinna|Hrafntinna]] er gler. Grunnefnið í gleri er sandur sem er bráðinn og snöggkólnar án þess að mynda krystalla. Rúðugler(flotgler) er oftast ekki það sama og gler sem er notað við blástur eða það sem mótað er á einhvern hátt í skúlptúra. Rúðugler harðnar mjög fljótt og þess vegna er erfitt að móta það með blæstri, en er orðin ein algengasta glertegundin við mótun glers á leir og riðfríum stálmótum. Hægt er að bæta ýmsum efnum við glerið til að lengja þann tíma sem það tekur að harðna og til þess að ná fram litbrigðum í glerið. Á tímabili var [[w:blý|blý]] notað í það en það er ekki lengur gert í svo stórum stíl sem áður þar sem það getur haft mengandi áhrif á umhverfið.
 
Glerið sem er notað í heimilisglugga er nefnt flotgler, því eftir að glermassinn hefur verið bræddur og blandaður er honum fleitt út á fljótandi málmblöndu sem er eðlisþyngri en glerið. Þar flýtur glermassinn á meðan það myndar yfirborðsspennu. Vegna þess að glerið storknar á fljótandi efnið er það jafn slétt og raun ber vitni.