„Glerblástur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 33:
 
== Glerblástur á Íslandi ==
 
Í Bergvík á Kjalarnesi er rekin listasmiðja með gler.
Í Bergvík á Kjalarnesi er rekin listasmiðja með gler.Gler í Bergvík var fyrsta glerblástursverkstæðið á Íslandi en það var stofnað af Sigrúnu Ó. Einarsdóttur og Sören S. Larsen árið 1982 og hefur Sigrún rekið það ein frá því að Sören lést árið 2003. Nánari upplýsingar og myndir af verkum Sigrúnar og Sörens má sjá á vefsíðunni [http://www.simnet.is/glerberg/ simnet.is/glerberg]
 
Við smábátahöfnina í Reykjanesbæ rekur Guðlaug Brynjarsdóttir glerblástursverkstæðið Iceglass ásamt syni sínum Lárusi Gumundssyni. Þar eru fimm brennsluofnar og móta og blása Guðlaug og Lárus muni úr flæðandi gleri sem kemur úr 1.00 gráðu heitum ofni.
 
== Spurningar ==