„Höfundarréttur og Internetið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Lína 111:
 
[[mynd:Red_copyright.svg|80px|left]]
Kjarninn í núgildandi [http://www.althingi.is/lagas/nuna/1972073.html höfundarréttarlögum] er að höfundur hefur einkarétt til að heimila afnot verka sinna og ekki má taka verk og dreifa þeim, birta á vefsíðum, breyta eða blanda upp á nýtt nema með leyfi höfundarrétthafa. Höfundarréttur er á bókmenntaverkum og listaverkum þangað til 70 ár eru liðin frá láti höfundar. Það þýðir að núna árið 20062007 verður höfundur að hafa látist fyrir 19361937 eða fyrr til að við getum notað efnið á Netinu án þess að afla sérstaks leyfis.
 
Það má birta tilvitnun í birt bókmenntaverk eða listaverk ef hún er gerð í sambandi við gagnrýni, vísindi, almenna kynningu eða í öðrum viðurkenndum tilgangi, enda sé hún gerð innan hæfilegra marka og rétt með efni farið. Það er með sömu skilyrðum heimild að birta myndir og teikningar af birtum listaverkum og gögnum. Ef birtar eru myndir eða teikningar af tveimur verkum eða fleiri hins sama höfundar í sambandi við meginmál, sem lýtur að almennri kynningu þarf að greiða fyrir það
Lína 125:
* [http://www.stef.is/ Stef] gætir hagsmuna tónskálda og eigenda flutningsréttar
* [http://www.rsi.is/ Rithöfundasamband Íslands] gætir hagsmuna rithöfunda
 
 
 
== Verkefni ==