„Höfundarréttur og Internetið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 59:
 
'''Commons''' eða vefsvæðið http://commons.wikimedia.org er gagnabanki sem heldur utan um myndir, hljóðskrár og vídeó sem vísa má í á auðveldan hátt í öllum verkefnum sem tengjast Wikimedia, t.d. úr Wikipedia alfræðiritum á öllum þjóðtungum og úr [[w:en:Wikibooks|Wikibooks]] og [[w:en:Wikiversity|Wikiversity]] og [[w:en:Wikitravel|Wikitravel]]. Í byrjun nóvember 2007 voru um 2 milljónir skráa í Commons.
[[Mynd:Skaleyjar-fjara.jpg|Fjaran í Skáleyjum|thumb|right|350 px|Hægt er að tengja í mynd á Commons á einfaldan hátt þannig að hún birtist á wikisíðu. Þessi mynd heitir Skaleyjar-fjara.jpg og það er hægt að tengja í hana með því að skrifa <br><tt> <nowiki>[[Mynd:Skaleyjar-fjara.jpg]]</nowiki> </tt> ]]. Stærstur hluti skráa á Commons er myndir en sívaxandi hluti er hljóðskrár og myndbönd. Það má hlaða inn myndum og ýmis konar margmiðlunarefni inn á Commons svo fremi sem það sé efni sem er frjálst höfundarleyfi á og þá er það efni á vísum stað til þess að nota í wikimedia verkefnum víða um heim.
 
Það eru mest myndir á Commons en sívaxandi hluti er hljóðskrár og myndbönd. Það má hlaða inn myndum og ýmis konar margmiðlunarefni inn á Commons og þá er það efni á vísum stað til þess að nota í wikimedia verkefnum víða um heim. Tökum sem dæmi að ég hafi tekið góða mynd af fjörunni í Skáleyjum sem er ein af eyjum Breiðafjarðar og ég vilji nota þá mynd í grein úm Breiðafjörð á ensku Wikipedia.
 
Ég byrja á að hlaða myndinni inn á Commons og gef henni heitið [[:Mynd:Skaleyjar-fjara.jpg|Skaleyjar-fjara.jpg]] og þá er hægt að nota þessa mynd í öllum Wikipedia alfræðiritum með því að vísa í heitið á myndaskránni, það þarf eingöngu að setja hana einu sinni í gagnasafnið t.d. getur hún birst í greininni [[w:no:Breidafjord|Breidafjord á norsku Wikipedia]] og greininni [[w:nl:Breiðafjörður|Breiðafjörður á hollensku Wikipedia]]