„Höfundarréttur og Internetið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 51:
|}
 
=== Dæmi um notkun á CC leyfi ===
Til frekari útskýringar þá skulum við skoða dæmi um íslenskt efni sem gefið er út með CC leyfi er t.d. allar myndir á vefnum [http://reykjavik.gotuli.st/ Götulist í Reykjavík] með CC leyfi, nánar tiltekið [http://creativecommons.org/licenses/by-nc-sa/3.0/ Creative Commons Attribution-Noncommercial-Share Alike 3.0 License]. Þetta merkir að þú mátt afrita,dreifa og endurblanda (remix) en þú verður að vitna í það á réttan hátt (segja frá hvaðan þú hefur fengið efnið) og þú mátt ekki nota það í viðskiptatilgangi og ef þú notar þetta efni sem hráefni í þín verk þá verður þú að dreifa þeim verkum með sams konar eða svipuðu höfundarleyfi.
 
Sem sagt, þú mátt gjarnan taka myndir af vefnum Götulist í Reykjavík og nota þær t.d. sem bakgrunna eða borða á vefsíður eða í myndbönd eða sem myndskreytingar en þá verður þú líka að dreifa því efninu sem þú býrð til líka með CC leyfi. Þú mátt ekki taka þessar myndir og nota í eigin verk og gefa þau út og segja "Öll réttindi áskilin, Afritun óheimil!. Þú mátt heldur ekki taka þessi verk og nota þau í þín eigin verk ef þú ætlar að selja þau.
 
=== Commons ===
 
'''Commons''' eða vefsvæðið http://commons.wikimedia.org er gagnabanki sem heldur utan um myndir, hljóðskrár og vídeó sem vísa má í á auðveldan hátt í öllum verkefnum sem tengjast Wikimedia, t.d. úr Wikipedia alfræðiritum á öllum þjóðtungum og úr [[w:en:Wikibooks|Wikibooks]] og [[w:en:Wikiversity|Wikiversity]] og [[w:en:Wikitravel|Wikitravel]]. Í byrjun nóvember 2007 voru um 2 milljónir skráa í Commons.