„Höfundarréttur og Internetið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 23:
 
 
=== CreativeCommons ===
[[Mynd:Creative Vision for the Future.jpg|left|200 px]]
'''Creativecommons eða CC''' er höfundarréttarleyfi sem hefur þróast á undanförnum árum út af brýnni þörf. Það er skammstafað með CC. Ef efni á vefnum er með hefðbundnu höfundarréttarleyfi þá þarftu alltaf að hafa samband við þann sem á höfundarréttinn ef þú vilt nota efnið. Það getur verð býsna snúið og erfitt að komst í samband við hann. Þess vegna er miklu hentugra að höfundarrétthafi tiltaki hvernig má nota efnið um leið og hann setur það á vefinn. Þá má nota efnið á þann hátt án þess að hafa samband við höfundarrétthafa og biðja hann um leyfi til að nota efnið. Höfundur getur þannig sett efnið sitt á vefinn og sagt að það sé allt í lagi að afrita, fjölfalda og nota efnið. Það er einfaldast fyrir höfunda að gera slíkt með því að gefa efni út með CC leyfi. Það stendur þá neðst eða aftast á vefsíðum og öðru efni (t.d. glærum) að þetta höfundarverk séu gefið út með CC leyfi. Þróuð hefur verið sérstök leitarvél á CreativeCommons.org sem leitar á vefnum aðeins að slíku efni.
Lína 30:
 
Creative commons notar ákveðin tákn fyrir hvers konar leyfi höfundarrétthafi veitir. Hér sérðu þessi tákn, þú sérð hvað þau merkja með að láta músina yfir þau.
 
===Creative Commons tákn===