„Faldbúningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 9:
 
== Saga ==
[[Mynd:Gaimard12.jpg|thumb|250150 px|Mynd af konu í faldbúningi frá 1835]]
Gamlir búningahlutar, málverk, teikningar og ljósmyndir eru helstu heimildir okkar um faldbúninginn. Á Þjóðminjasafni Íslands er til einn af tveimur heilu faldbúningum í heiminum, hinn búningurinn er geymdur á safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum. Þeir faldbúningar eru fyrirmyndir búninga sem saumaðir eru í dag.
Búningurinn hefur þróast í aldana rás, undir lok 18. aldar var hann sparibúningur en á síðasta fjórðungi 19. aldar lagðist notkun hans af.