„Faldbúningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 6:
 
== Hvað er faldbúningur? ==
Faldbúningurinn er elstur íslenskra kvenbúninga og dregur nafn sitt af sérstökum höfuðbúnaði, faldinum. Faldbúningurinn er í raun upprunalegur þjóðbúningur íslenskra kvenna, en þeir þjóðbúningar sem við þekkjum í dag, skautbúningurinn, peysufötin og upphluturinn eru búningar sem [[w:Sigurður málari|Sigurður Guðmundsson málari]], hannaði á íslenskar konur um miðja 19.öld.
 
== Saga ==