„Beatrix Potter“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:The captive robin.jpg|thumb|leftright|350 px|"I remember I used to half believe and wholly play with fairies when I was a child. What heaven can be more real than to retain the spirit-world of childhood, tempered and balanced by knowledge and common-sense..."
(Potter í dagbók sína 17. nóvember 1896)]]
Höfundur: ....<br>
Þessi grein hefur verið flutt á [[w:Beatrix Potter|Beatrix Potter]] á wikipedia.
[[Mynd:Peter-rabbit.PNG|right|350250 px]]
 
'''(Helen) Beatrix Potter''' (28. júlí1866 – 22. Desember 1943) var [[w:England|enskur]] [[w:barnabókahöfundur|barnabókahöfundur]] og [[w:myndskreytingamaður|myndskreytingamaður]], fræg fyrir að hafa skapað "Pétur Kanínu" (e."[[w:en:Peter Rabbit|Peter Rabbit]]") og aðrar dýrapersónur. Síðar í lífinu varð hún einnig þekkt sem [[w:náttúruvernd|náttúruvernd]]arkona.
 
{{hreinsa}}
== Ævisaga ==
Beatrix Potter fæddist í [[w:en:Kensington|Kensington]], [[w:en:London|London]] árið 1866. Á bernskuárum sínum hlaut hún kennslu heima við og fékk sjaldan tækifæri til að hitta önnur börn. Yngri bróðir hennar, Bertram, var lítið heima þar sem hann var sendur í heimavistarskóla og var Beatrix því mest ein ásamt gæludýrunum sínum. Hún átti froska, salamöndrur, tvær kanínur og jafnvel leðurblöku. Önnur kanínan hennar hét Benjamín og þótti Potter hann vera ófyrirleitinn og hortugur. Hina kanínuna sína kallaði hún Pétur og tók hún hann með sér hvert sem hún fór. Potter fylgdist með þessum dýrum tímunum saman og rissaði myndir af þeim á blað. Með tímanum urðu myndirnar æ betri og þróuðust þannig listrænir hæfileikar hennar frá unga aldri.