„Saga þýska-ljóðsins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 23:
 
== Schumann ==
[[Mynd:Schumann.jpg |left|70 px]][[w:en:Robert Schumann|Robert Schumann]] fæddist árið 1810 en dó 1856. Hann var píanótónskáld áður en hann snéri sér að ljóðatónsmíðum, og í mörgum söngva hans skipar hljóðfærið stærra hlutverk en söngröddin. Fram til ársins 1840 samdi Schumann næstum ekkert nema fyrir píanó, en á því ári snéri hann sér að sönglagagerð og á einu ári samdi hann 138 af fegurstu ljóðalögum sínum. Sönglög hans eru einstæð fyrir rómantíska fagurnæmi, bókmenntalega fágun og gefa píanóinu einnig sinn skammt því inn á milli koma jafnan ýtarleg fljúgandi píanómillispil. Schumann var meistari í að skapa stemmingu dræma og fegurðar, og eru lög hans mörg fínleg, blönduð einfaldleik, fágun, trega og háði. Þar á meðal eru stórglæsilegir ljóðaflokkar hans Dichterliebe, Frauenliebe und Leben og Liederkreis.
 
== Brahms ==