„Saga þýska-ljóðsins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 27:
== Brahms ==
[[Mynd:Brahms_gamall.jpg |left|90 px|thumb|Brahms sem gamall maður.]][[Mynd:Brahms_ungur.jpg |right|90 px|thumb|Brahms ungur að árum]]
[[w:en:Johannes Brahms|Johannes Brahms]] fæddist árið 1833, en dó árið 1897 og var skjólstæðingur Schumanns. Verk hans voru oft mjög hefðbundin í stíl þar sem hann leitaði oft langt aftur til fortíðar og varð hann því mikilvirkastur tónskálda 19. aldar í endurreisn klassískra gilda á sviði tónlistar. Brahms tileinkaði sér eigið tónmál sem er mjög persónulegt og í eyrum margra hlustenda sérlega elskulegt. Hann samdi sinfóníur, píanókonserta, kammertónlist og fleira, og samdi um 200 ljóð fyrir söngrödd og píanó og gaf út sjö hefti af þjóðlaga útsetningum. Brahms var hrifnastur af strófísku formi og virti laglínuna ávallt fram yfir píanóleikinn.
 
 
 
 
 
Brahms fæddist árið 1833, en dó árið 1897 og var skjólstæðingur Schumanns. Verk hans voru oft mjög hefðbundin í stíl þar sem hann leitaði oft langt aftur til fortíðar og varð hann því mikilvirkastur tónskálda 19. aldar í endurreisn klassískra gilda á sviði tónlistar. Brahms tileinkaði sér eigið tónmál sem er mjög persónulegt og í eyrum margra hlustenda sérlega elskulegt. Hann samdi sinfóníur, píanókonserta, kammertónlist og fleira, og samdi um 200 ljóð fyrir söngrödd og píanó og gaf út sjö hefti af þjóðlaga útsetningum. Brahms var hrifnastur af strófísku formi og virti laglínuna ávallt fram yfir píanóleikinn.
Í ljóðum Brahms speglast bæði mikill tregi og létt og fjörleg stemning. Ljóð hans eru einnig oft mjög ástríðufull og sterk eins og t.d. Zigeunerlieder.
 
{{hreinsa}}
 
 
== Wolf ==