„Saga þýska-ljóðsins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
Höfundur Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir.
 
Þetta er Wikibókwikilexía um sögu þýska-ljóðsins. Mikið af fallegustu tónlist sem samin hefur verið eru ljóðasöngvar. Söngvarar og tónlistarunnendur hafa úr ótrúlegu magni að moða af dýrindis ljóðum frá hinum og þessum löndum, svo sem norskum, spænskum, frönskum og þýskum svo eitthvað sé nefnt. Ljóðasöng er að finna allt aftur til ársins 1250, og hann hefur þróast í gegnum aldanna rás allt fram til dagsins í dag. Hægt væri að skrifa fleiri hundruð blaðsíður um hin og þessi ljóð eftir ólíka höfunda, frá ólíkum löndum. Hér verður einungis fjallað um þýska ljóðið, uppruna þess, þróun og einkenni og helstu höfunda.
[[Mynd:Söngkona_og_píanó.jpg |right|250 px]]