„Verdaccio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{kennaranemar}}
 
Höfundur Bergþór Morthens
 
[[Mynd:Pittura-Painting4.JPG |thumb|left| 480 px]]
Þetta er wikilexía um verdaccio málunaraðferðina eða öllu heldur eina útgáfu þessarar undirmálunaraðferðar. Upprunalega verdaccio aðferðin var unnin í egg temperu en þessi sem ég ætla að segja frá er unnin í olíulitum. Þessi lexía hentar sem ítarefni með námskeiði þar sem farið er yfir það hvernig undirmálun virkar í myndlist.
 
[[Mynd:Pittura-Painting4.JPG |left| 480 px]]
 
== Hvað er verdaccio ==
Lína 25 ⟶ 26:
 
== Framkvæmd ==
GrunnuririnnGrunnur að góðri mynd þar sem undirmálun er beitt er teikningin sé góð í upphafi, ef teikningin er ekki góð í byrjun má leiða líkum að því að lokaverður niðurstaðan verði ekki eitthvað meistaraverk. Fullvinna þarf teikningu á striga með kolum og þá fyrst þá er hægt að byrja að mála. Eins og áður hefur komið fram eru það litirnir Mars svartur, Chromoxid grænn og Blý hvítur sem notaðir eru í þessarri útgáfu af Verdaccio og er byrjað á því að búa til einn grunnlit sem er 50/50 blanda af svarta og græna litinum.

Þegar búið er að ná þessum grunnlit eru búnir til mismunandi litatónar frá einum sem er grunnliturinn og dekkstur yfir í 9 sem er ljósastur. Þessir litatónar eru svo notaðir til þess að mála yfir teikninguna á striganum og dökki liturinn fer þar dekkstu skuggarnir eru o.s.frv. Ef vel tekst til ætti að vera tilbúin mynd sem er ekki ósvipuð svarthvítri ljósmynd og gæti staðið fullkláruð sem slík eða sem grunnur fyrir fleiri liti sem ekki verður farið nánar út í hérna.
 
== Tilkoma ljósmynda ==
Tilkoma ljósmynda hafði miki áhrif á vestræna list, rannsóknir hafa reyndar sýnt fram á það að hinir miklu meistarar endurreisnarinnar hafi nýtt sér linsur og spegla til þess að ná fram sem raunsæjustum myndum, listamenn eins og [[w:en:Caravaggio|Caravaggio]] , [[w:en:Vélasques|Vélasques]] , [[w:en:Van Eyck|Van Eyck]] , [[w:en:Holbein|Holbein]] , [[w:en:Jean Auguste Dominique Ingres|Ingres]] og fleiri til notuðu allir brellur til þess að ná fram raunsæjum myndum. Þessu heldur enski listamaðurinn [[w:en:David Hockney|David Hockney]] fram í bók sinni Secret Knowledge.

Með tilkomu fyrstu almennu ljósmyndanna árið 1839 eða [[w:en:Daguerrotype|daguerreotype]] eins og það kallast eftir franska listamanninum og efnafræðingnum [[w:en:Louis J.M. Daguerre|Louis J.M. Daguerre]] breyttist hlutverk myndlistamanna og þeir hættu að leitast eftir fullkomnlega raunsæjum myndum, ljósmyndavélin hafði tekið við því hlutverki og [[w:en:Modernism|módernisminn]] ruddi sér til rúms í myndlist.
 
== Krossapróf ==