„Costa del sol og Costa de la luz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 40:
Spánn var einræðisríki undir stjórn Francisco Francos einræðisherra frá 1939 til 1975. Þá var landið í raun ákaflega lokað fyrir umheiminum. Skáldið Lorca var á sínum tíma tekið af lífi í fæðingarborg sinni Granada. Í baskalandi var mönnum meinað að tala basknesku á tímum Francos. Þorpinu Guernica var eitt á tíma Francos, og með hans samþykki. Guernica var þorp í El país basco: Baskalandi. Picasso málaði Guernicu sína til að minnast þessa atburða í sögu Spánar. Hið magnaða listaverk Guernica er í Madrid. Síðan 1975 er konungur Spánar Juan Carlos I. Svona er hin fræga byrjun ljóðsins Romance Sonambulo:'''''Verde que te quiero verde.'' ''Verde'' ''viento.'' ''Verdes ramas'''. (''Svefnrofaþula, sjá þýð. hér beint fyrir neðan) ljóðið er eftir Federico García Lorca en skáldið tileinkaði það Gloriu Giner og Fernando de los Ríos. Hér á eftir gefur að líta brot úr umræddu ljóði í þýðingu Þorgeirs Þorgeirsonar.
 
<blockquote>
 
Grænt er vænt og vænast grænt.<br>
 
Vindurinn græni.Laufið græna.<br>
 
Hesturinn uppá heiði.<br>
Á hafinu fljótandi kæna.<br>
Umvafin er hún skugga<br>
Grænt er vænt og vænast grænt.
uppá svölunum dreymin,<br>
Vindurinn græni.Laufið græna.
grænlokkuð,græn á vanga,<br>
Hesturinn uppá heiði.
grákalt silfur í auga.<br>
Á hafinu fljótandi kæna.
</blockquote>
Umvafin er hún skugga
uppá svölunum dreymin,
grænlokkuð,græn á vanga,
grákalt silfur í auga.
 
== Áhrif Mára ==