„Costa del sol og Costa de la luz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 77:
 
[[Mynd:Océano Atlántico en Cádiz.JPG|thumb|left|300 px|Séð út á Atlandshafið á strönd Cádiz]]
Cádiz er sú borg sem talin er til elstu byggðra borga í Evrópu. Hún er hafnarborg á Suð-Vestur Spáni og höfuðborg samnefnds héraðs. Ströndin er nefnd ''Strönd ljóssins'' Costa de la luz, enda er birtan þar óvenjuleg. En eins er mun vindasamara á þessu svæði heldur en á Costa del sol sem skýrir hvers vegna ferðamannaiðnaðurinn hefur ekki vaxið þar eins hratt upp. Tarifa er þó viss undantekning seinni árin því bylgja ferðamanna streymir þangað hvaðanæva að til að stunda seglbrettaíþróttir.