„Vitar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 15:
Erindisbréfsins segir m.a.: “ Hálfri klukkustund fyrir sólsetur, ber vitaverði og aðstoðarmanni hans að vera til staðar við vitann, til þess samkvæmt starfsreglugjörðinni að undirbúa allt, til þess að kveikja vitann. Byrjað skal að kveikja svo snemma, að vitinn sje klukkustund eptir sólsetur með fullri birtu og á að halda henni við þangað til 45 mínútum fyrir sólaruppkomu”. ( Vitar á Íslandi, 2002:38) . Einnig var ætlast til þess að vitaverðir sýndu gestum vitana enda margir forvitnir um þessar byggingar. Útbúnar voru sérstakar reglur um heimsóknir gesta í vita og máttu vitaverðir, frá 1910, heimta gjald af gestum. Í reglum um heimsóknir segir m.a.:
''“ Vitavörður hefir leyfi til að sýna aðkomandi mönnum vitann að innan, frá því er hann hefir lokið hinni daglegu ræstingu , þangað til stundu áður en hann kveikir á vitanum aptur….Það er fyrirboðið að leyfa nokkrum ölvuðum manni að ganga í vitann, eða þeim, sem eru ræfalega til fara. Vitavörður skal vera þægilegur í viðmóti við þá , sem óska að sjá vitann, og skýra þeim frá ásigkomulagi allra vitafæranna.”'' (Stjórnartíðindi 1897 B,bls. 446-447).
HOMMI
 
== Óblíð náttúruöfl ==