„Vitar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 7:
== Fyrsti vitinn rís ==
[[Mynd:Svalbarðseyrarviti.jpg|thumb|150px|left|Svalbarðseyrarviti í Eyjafirði]]
Árið [[1877]] voru veittar 14000 krónur úr landssjóði til vitabyggingar á [[w:Valahnúkur|Valahnúk]] á [[w:Reykjanes|Reykjanesi]] og 12000 úr ríkissjóði [[Danirw:Danmörk|Dana]]. Þar með reis fyrsta [[vitabygging|vitabyggingin]] á [[w:Ísland|Íslandi]] og kveikt var á Reykjanesvita [[1. des 1878]]. Verkið var erfitt því torsótt var að draga grjót og annað efni upp á [[Valahnjúk|Valahnjúk]] við allskyns aðstæður og frekar litla verkþekkingu á svona byggingum.. Eins og títt er um opinberar byggingar á Íslandi þá fór þessi bygging 10000 krónur fram úr áætlun.
 
== Vitavörðurinn ==